Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tuttugu kærðir fyrir hraðaakstur
Fimmtudagur 24. október 2019 kl. 07:40

Tuttugu kærðir fyrir hraðaakstur

Um tuttugu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Þá voru fáeinir teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur.

Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið en engin þeirra alvarleg né slys á fólki. Þar á meðal var strætisvagni ekið á umferðarskilti og síðan af vettvangi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024