Þriðjudagur 18. júlí 2017 kl. 05:00
Truflun á kaldavatnsrennsli í Vogum
Vegna framkvæmda í Vogum gæti orðið truflun á kalda vatninu í Aragerði, Hofgerði og Heiðargerði næstu daga. Á heimasíðu Voga er beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem kunni að stafa.