Troðið á Valdimar í gærkvöldi
- Er hljómsveitin hélt tónleika á Center

Hljómsveitin vinsæla, Valdimar, hélt tónleika á skemmtistaðnum Center í gærkvöld. Greinilegt er að Suðurnesjamenn þystir í Valdimar því troðið var út úr dyrum og stemningin frábær. Hljómsveitin frumflutti m.a nýtt lag sem fékk góðar undirtektir. Ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum og myndaði mannlífið.

Svona var umhorfs á Center í gær


Félagarnir Björgvin og Smári voru hressir



Frekar óskýrir Jónar

Þessi var kátur enda stemningin með besta móti





