Troðfullt í Festi á styrktarkvöldi
Styrktarkvöld til söfnunar fyrir fjölskyldu Sigurðar Matthíassonar, sem slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir rétt rúmu ári, tókst með miklum ágætum og var húsfyllir í Festi á föstudagskvöldið.
Fjölmargir listamenn komu fram og samhugur Grindvíkinga og gesta í troðfullu Festi leyndi sér ekki.
Á myndinni er hin geðþekki söngvari Páll Rósinkrans að skemmta viðstöddum með tilþrifum.
Ljósm: Þorsteinn G. Kristjánsson
Fjölmargir listamenn komu fram og samhugur Grindvíkinga og gesta í troðfullu Festi leyndi sér ekki.
Á myndinni er hin geðþekki söngvari Páll Rósinkrans að skemmta viðstöddum með tilþrifum.
Ljósm: Þorsteinn G. Kristjánsson