Fimmtudagur 26. júní 2014 kl. 14:01
Troðfullt blað af áhugaverðu efni
– lífsreynsluviðtöl og fleira áhugavert í blaði vikunnar
Víkurfréttir komu út í dag og er verið að dreifa blaðinu inn á öll heimili á Suðurnesjum. Blaðið er einnig gefið út á stafrænu formi og það má skoða hér að neðan. Blaðið er troðfullt af áhugaverðu efni þar sem sagðar eru lífsreynslusögur fólks í bland við ferskar fréttir og mannlíf á Suðurnesjum.