Trampólín fljúgandi um Sandgerði
 Björgunarsveitin Sigurvon  í Sandgerði hefur farið nokkur útköll í dag vegna veðurs, en ýmsir lausir munir hafa fokið og þ.á.m. 3 trampólín, en eitt þeirra lenti á bifreið við Lækjarmót. Frá þessu er greint á samfélagsvefnum 245.is í Sandgerði.
Björgunarsveitin Sigurvon  í Sandgerði hefur farið nokkur útköll í dag vegna veðurs, en ýmsir lausir munir hafa fokið og þ.á.m. 3 trampólín, en eitt þeirra lenti á bifreið við Lækjarmót. Frá þessu er greint á samfélagsvefnum 245.is í Sandgerði.
Björgunarsveitin vill biðla til íbúa að huga að öllum lausum munum, en töluverður vindur hefur gengið yfir Sandgerði í dag.
Mynd: 245.is
.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				