Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Topp 10 fréttir ársins: Fæddi barn í afgreiðslu HSS
Mánudagur 2. janúar 2012 kl. 14:20

Topp 10 fréttir ársins: Fæddi barn í afgreiðslu HSS

Lítilli Sandgerðismær lá heldur betur á að komast í heiminn í byrjun ársins 2011. Móðirin, Ólöf Guðbjörg Jónasdóttir, var rétt komin inn um útidyrnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þegar barnið kom í heiminn en þessi frétt var sú önnur mest lesna á vef Víkurfrétta árið 2011.

Hér má sjá fréttina og viðtöl við foreldra stúlkunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024