Topp 10 fréttir ársins: Alvarlegt slys á Ljósanótt
Þriðja mest lesna frétt okkar á vf.is árið 2011 fjallar um alvarlegt slys sem átti sér stað á síðastliðna Ljósanótt. 9 ára stúlka hlaut opið beinbrot og ljótan áverka þegar hún festi handlegg í tívolítæki. Hún var flutt með sjúkrabíl til Reykjavíkur í aðgerð.
Fréttina má sjá hér