Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

TOPP 10 á VF: Fá afleiðingar umferðarslyss beint í æð
Föstudagur 1. janúar 2016 kl. 16:00

TOPP 10 á VF: Fá afleiðingar umferðarslyss beint í æð

– Tíu vinsælustu þræðir á vef Víkurfrétta 2015

Berent Karl Hafsteinsson eða Benni Kalli lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi árið 1992 á Akranesi. Hann var að spyrna við félaga sína og var á yfir 200 kílómetra hraða þegar hann missti stjórn á hjólinu.

Í slysinu kastaðist Benni Kalli langar leiðir og hafnaði í grjótgarði og úti í sjó. Í slysinu brotnaði um fimmtungur beina í líkamanum og um tíma var honum vart hugað líf. Hann dvaldi lengi á sjúkrahúsi þar sem meðal annars þurfti að taka vinstri fót hans af rétt neðan við hné.

Efnið er það 5. mest skoðaða á vef Víkurfrétta á árinu 2015.

SJÁ FRÉTTINA HÉR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024