Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tónlistarsprotum plantað á Ásbrú
Sunnudagur 5. júní 2011 kl. 13:31

Tónlistarsprotum plantað á Ásbrú

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar bauð tónlitarfólki og þeim sem vinna með tónlistarmönnum til svokallaðrar hugmyndasmiðju á Ásbrú í Reykjanesbæ í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Markmiðið með deginum var að stefna saman tónlistarfólki og fólki innan tónlistarbransans sem rætur á að rekja til Suðurnesja,efla tengslin þess á milli, kynna tækifærin sem finnast á Ásbrú og skapa hugmyndir um tónlistartengda starfsemi og viðburði.

Vonir standa til þess a einhverjir þátttakendur muni hafa huga a halda áfram með einhverjar af þeim hugmyndum sem fram koma.




Meðfylgjandi myndir voru teknar á kynningu hópsins í Eldey, sem er frumkvöðlasetur á Ásbrú.




VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson