Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar starfar í dag
Mánudagur 16. mars 2020 kl. 09:29

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar starfar í dag

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar starfar í dag, mánudaginn 16. mars. Þar verður ekki starfsdagur og búið er að gera ráðstafanir varðandi starfsemi á meðan á samkomubanni stendur.

Uppfært: Búið er að fella niður alla hópkennslu meðan samkomubannið er í gildi. 

Nánari upplýsingar eru á vef tónlistarskólans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024