Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Töluvert hvassviðri með hitanum
Laugardagur 24. mars 2012 kl. 09:00

Töluvert hvassviðri með hitanum



Veðurhorfur næsta sólarhring - Suðaustan 10-18 með morgninum og hvassara í vindstrengjum við fjöll. Skýjað og úrkomulítið en þokuloft við ströndina og dálítil súld í kvöld. Hægari suðlæg átt og væta af og til á morgun. Hiti 5 til 11 stig, en heldur svalara á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024