Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Tólf útköll á tæpum sex klukkustundum
Mikið annríki hefur verið hjá sjúkraflutninga- og slökkviliðsmönnum frá því í morgun.
Mánudagur 17. október 2016 kl. 15:17

Tólf útköll á tæpum sex klukkustundum

Mikið annríki hefur verið hjá sjúkraflutningamönnum Brunavarna Suðurnesja í dag. Frá því kl. 09:30 í  morgun hafa komið tólf útköll til Brunavarna Suðurnesja.

Að sögn Jóns Guðlaugssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja, hafa níu útköll verið á sjúkrabíla og þrjú á slökkvilið.

„Það hefur verið mikið álag á okkar mönnum í dag,“ segir Jón en mörg útkallanna hafa verið tímafrek.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25