Tólf einstaklingar á Suðurnesjum eru í einangrun vegna smits af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þá eru 142 einstaklingar í sóttkví.