Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 4. desember 2001 kl. 21:56

Tók niðri í Grindavíkurhöfn

Skip tók niðri í Grindavíkurhöfn
Flutningaskipið Grimstone tók niðri í útsiglingunni í Grindavíkurhöfn í kvöld. Fór björgunarskipið Oddur V. Gíslason til aðstoðar skipinu en óskað var eftir aðstoð loftskeytastöðvar og er Oddur á leið með það til Reykjavíkurhafnar.
Þetta kemur fram á visir.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024