Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tók framúr snjóruðningstæki og keyrði á
Föstudagur 1. febrúar 2008 kl. 09:25

Tók framúr snjóruðningstæki og keyrði á

Umferðaróhapp varð á Reykjanesbrautinni skammt austan við Vogaveg í gær. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sinni er hann var að taka framúr snjóruðningstæki.  Bifreiðin hafnaði á umferðarmerki og skemmdist talsvert á vinstri hlið.  Enginn slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024