Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tjónvaldur stakk af – vitni óskast
Miðvikudagur 3. mars 2010 kl. 13:13

Tjónvaldur stakk af – vitni óskast


Ekið var utan í bláan Subaru Legacy í gærkvöldi eða nótt þar sem hann stóð við Hringbraut 63 í Reykjanesbæ. Bílinn er dældaður og rispaður á vinstri hlið auk þess sem hliðarspegill brotnaði.
Þeir sem hugsanlega búa yfir einhverri vitneskju um málið eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum. Síminn er 420 1700


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024