Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tjarnirnar á Fitjum að þorna upp
Fimmtudagur 28. júní 2007 kl. 18:01

Tjarnirnar á Fitjum að þorna upp

Tjarnirnar á Fitjum eru að þorna upp og hverfa. Langvarandi þurrkar síðustu daga valda þessu. Þar sem áður voru stórar tjarnir er nú þurr botn. Meðfylgjandi mynd var tekin í dag yfir tjarnarsvæðið og má glöggt sjá hvað er að gerast. Einnig virðist trjágróðurinn á myndinni eiga erfitt uppdráttar í þurrkunum.

Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson – [email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024