Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tjaldsvæði við Víkingaheima
Mánudagur 18. apríl 2016 kl. 11:04

Tjaldsvæði við Víkingaheima

Viking World hefur sótt um leyfi til að gera tjaldstæði á lóð Víkingaheima við Fitjar. Þetta kom fram á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar. Fyrirtækið sem rekur Víkingaheima óskaði þá einnig eftir stuðningi við gerð tjaldstæðisins. Erindið var samþykkt og sviðstjóra falið að ræða við umsóknaraðila.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024