HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Tjaldsvæði við Víkingaheima
Mánudagur 18. apríl 2016 kl. 11:04

Tjaldsvæði við Víkingaheima

Viking World hefur sótt um leyfi til að gera tjaldstæði á lóð Víkingaheima við Fitjar. Þetta kom fram á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar. Fyrirtækið sem rekur Víkingaheima óskaði þá einnig eftir stuðningi við gerð tjaldstæðisins. Erindið var samþykkt og sviðstjóra falið að ræða við umsóknaraðila.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025