Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíu vilja verða skólastjórar Myllubakkaskóla
Fimmtudagur 15. apríl 2010 kl. 14:41

Tíu vilja verða skólastjórar Myllubakkaskóla


Alls sóttu 10 manns um skólastjórastöðuna í Myllubakkaskóla sem auglýst var fyrir skemmstu. Bæjarráð Reykjanesbæjar tók málið fyrir á fundi í morgun og faldi þriggja manna nefnd fræðslustjóra, formanns fræðsluráðs og fulltrúa frá Háskóla Íslands að fara yfir umsóknir og meta hæfi umsækjenda. Nefndin mun síðar leggja álit sitt fyrir bæjarráð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024