Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíu ökumenn óku of hratt á Reykjanesbraut
Þriðjudagur 7. mars 2017 kl. 11:13

Tíu ökumenn óku of hratt á Reykjanesbraut

Einn mældist á 138 km hraða

Tíu öku­menn voru kærðir fyr­ir hraðakst­ur í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um um helg­ina. Sá sem hraðast ók mæld­ist á 138 km/​klst á Reykja­nes­braut þar sem há­marks­hraði er 90 km/​klst.

Ann­ar ökumaður mæld­ist á 102 km/​klst, einnig á Reykja­nes­braut, á kafla þar sem há­marks­hraðinn er 70 km/​klst. Þá voru fá­ein­ir öku­menn staðnir að því að virða ekki stöðvun­ar­skyldu og einn ók svipt­ur öku­rétt­ind­um.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024