Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíu milljónir í hleðslustöðvar í Grindavík
Sunnudagur 17. janúar 2021 kl. 11:53

Tíu milljónir í hleðslustöðvar í Grindavík

Orkusjóður hefur samþykkt að veita tíu milljónum króna til uppbyggingar hleðslustöðva í Grindavík og drög að samningi voru lögð fyrir bæjarráð Grindavíkur á dögunum. Bæjarráð samþykkti samninginn og hefur falið sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024