Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tíu á hraðferð
Mánudagur 11. júní 2007 kl. 23:06

Tíu á hraðferð

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í dag tíu ökumenn á Reykjanesbraut fyrir að virða ekki hámarkshraða. Sá er hraðast ók fór um brautina á 138 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024