Tímarit Víkurfrétta fáanlegt í áskrift
TVF, Tímarit Víkurfrétta kom út í gær. Blaðið er nú fáanlegt í ádkrift.Að vanda er blaðið mjög efnismikið og er komið víða við. Þannig er ítarlegt viðtal við ógæfumanninn Sigurgeir Bergsson sem varð fósturföður sínum að bana á nýársmorgun 1997. Myndir eru birtar úr öllum fermingarafmælum vorsins og frá fjölmörgum öðrum mannlífsviðburðum. Fjölbreytt viðtöl eru í blaðinu er reynt er að gera öllum aldurshópum til hæfis.Þeir sem vilja gerast áskrifendur að blaðinu geta sent tölvupóst til blaðsins á netfangið: [email protected] eða geta hringt í síma 421 4717 alla virka daga.