Tilraun til innbrots og Yamaha fjórhjóli stolið í Vogum
Tilkynnt var til lögreglu í dag að skemmdarverk hafi verið unnin á glugga á annari hæð húss í Vogum. Svo virðist sem tilraun hafi verið gerð til að komast inn. Ekki vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.
Þá var tilkynnt um þjófnað á Yamaha YFM fjórhjóli, blátt að lit ár. 2004, þar sem það var staðsett á kerru við Hvammsdal í Vogum. Þeir sem geta gefið upplýsingar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Keflavík.
Þá var tilkynnt um þjófnað á Yamaha YFM fjórhjóli, blátt að lit ár. 2004, þar sem það var staðsett á kerru við Hvammsdal í Vogum. Þeir sem geta gefið upplýsingar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Keflavík.