Föstudagur 15. september 2006 kl. 08:36
Tilræðismaður tekinn á Reykjanesbraut
Einn ökumaður var í nótt kærður yfir hraðakstur á Reykjanesbraut en sá sem var á karlmaður 21. aldursári var staðinn að því að aka á 137 km hraða á tvöfaldri brautinni á Strandarheiði. Þetta er 47 km. yfir leyfilegum hámarkshraða á Reykjanesbraut.