Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tilnefningar vegna Jólahúss Sandgerðisbæjar
Þriðjudagur 14. desember 2004 kl. 11:48

Tilnefningar vegna Jólahúss Sandgerðisbæjar

Í dag er síðasti dagurinn til að senda inn tilnefningar vegna Jólahúss Sandgerðisbæjar 2004. Ferða- og menningarráð Sandgerðisbæjar veitir viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar í ár eins og undanfarin ár. Hægt er að senda tilnefningarnar með rafpósti á [email protected] eða á bæjarskrifstofuna merkt „Jólahús 2004“ fyrir morgundaginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024