Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tilnefnið mann ársins 2010 á Suðurnesjum?
Föstudagur 31. desember 2010 kl. 14:41

Tilnefnið mann ársins 2010 á Suðurnesjum?

Víkurfréttir standa í ár fyrir valinu á Suðurnesjamanni/-konu ársins árið 2010. Víst er að fjölmargir hafa unnið gott og óeigingjarnt starf á sínu sviði í ár og margir eru til kallaðir þannig að Víkurfréttir vilja hvetja lesendur sína til að senda inn tilnefningar eða uppástungur um þá/þann sem þykja vel að nafnbótinni komnir.
Sendið tilnefningu ásamt rökstuðningi á póstfangið [email protected] og takið þátt í vali Víkurfrétta á manni ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024