Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. júní 2003 kl. 13:38

Tillit tekið til hagsmuna Íslendinga

Bandarísk sendinefnd sat í dag fund með fulltrúum íslenskra yfirvalda um framtíð varnarsamnings landanna. Marisa Lino er í forsvari fyrir sendinefnd Bandaríkjamanna. Hún sagði nokkur orð við blaðamenn eftir fundinn, m.a. að tekið yrði tillit til hagsmuna íslendinga og að viðræðurnar hefðu verið vinsamlegar. Mikil leynd ríkti yfir fundinum en ljóst er að afstaða ríkjanna er mjög ólík. Lino vildi ekki segja hvenær frekari viðræður fara fram.Ríkisútvarpið greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024