Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 15. febrúar 2001 kl. 10:31

Tillagan felld

Á fundi hreppsnefndar Gerðahrepps þann 7.feb. s.l. var tekið fyrir bréf frá Samtökum herstöðvaanstæðinga varðandi yfirlýsingu um kjarnorkuvopnalaust sveitarfélag. Mörg sveitarfélög víðs vegar heiminn hafa gerst aðilar að slíkri yfirlýsingu. Viggó Benediktsson fulltrúi I-listans flutti tillögu um að Gerðahreppur gerðist aðili að slíkri yfirlýsingu. Tillagan var felld með 4 atkvæðum gegn 3.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024