Meðfylgjandi mynd var tekin af sjúkrabílnum fyrir utan íþróttamiðstöðina. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Fréttir | 17. júlí 2012 06:10

Tilkynnt um endurlífgun í íþróttamiðstöð

Sjúkrabíll var sendur á forgangi í íþróttamiðstöðina í Sandgerði undir kvöld í gær þar sem tilkynning barst um endurlífgun. Þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn kom í ljós að útkallið var ekki eins alvarlegt og í upphafi var talið.

Gestur í húsinu hafði orðið veikur og fékk viðeigandi hjálp hjá sjúkraflutningamönnum Brunavarna Suðurnesja.


 

Til baka

Nýjustu fréttir