Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tilkynnt um akstur torfæruhjóls innanbæjar
Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 10:27

Tilkynnt um akstur torfæruhjóls innanbæjar

Rólegt var á dagvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í gær. Einn ökuþór var kærður fyrir hraðakstur á Grindavíkurvegi. Einn minni háttar árekstur varð í Njarðvík og þá var tilkynnt um akstur torfæruhjóls við Norðurvelli í Keflavík en lögreglumenn urðu ekki varir við ferðir hjólsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024