Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Til Nor­egs að safna fyr­ir skuld­um
Fimmtudagur 14. janúar 2010 kl. 09:06

Til Nor­egs að safna fyr­ir skuld­um

Ólafur Árni Torfason og Guðný Ósk Jensen seldu innbúið sitt á tveimur dögum með auglýsingum á netinu. Þau eru nýlega flutt út úr nýrri íbúð í raðhúsi í Dalshverfi Reykjanesbæjar og sl. föstudag fóru þau með bílinn sinn til fjármögnunarfyrirtækisins sem veitti þeim myntkörfulánið og skiluðu bílnum og lyklunum. Klukkan 04:00 aðfaranótt sl. laugardags hringdi vekjaraklukkan svo í síðasta skipti hjá þeim á Íslandi. Þau vöktu nokkurra mánaða dóttur sína, Kristínu Sigrúnu, tóku ferðatöskurnar og létu skutla sér á flugvöllinn. Þau eru farin frá Íslandi og flutt til Noregs þar sem þau vilja tryggja litla barninu sínu betra líf en á Íslandi.

Sjá nánar í Víkurfréttum sem koma út í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Vef-sjónvarpsviðtal við þau birtist einnig hér á vf.is síðar í dag.