Sunnudagur 18. febrúar 2007 kl. 12:00
Til hamingju konur!
Konudagurinn er í dag og í dag hefst líka góan, fimmti mánuður ársins samkvæmt norrænu tímatali. Flestir eiginmenn gleðja eiginkonur sínar með ýmsum hætti. Mikið er að gera í blómaverslunum, en blómin eru líklega klassískasta gjöf eiginmannanna á þessum degi.