Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 29. maí 2004 kl. 12:28

Tíðindalítil nótt hjá lögreglu

Næturvaktin hjá lögreglunni í Keflavík var með rólegra móti í nótt.

Einstaka útköll voru vegna ölvunar eða minniháttar slagsmála, en annars var lítið um að vera.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024