Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 30. desember 2002 kl. 10:24

Tíðindalítið í nótt hjá lögreglunni

Tíðindalítið var í nótt hjá lögreglunni í Keflavík. Brunaútkall kom á miðnætti og lauk störfum um einni og hálfri klukkustund síðar. Eftir það var allt tíðindalaust á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík, samkvæmt upplýsingum Halldórs Jenssonar, varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024