Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 6. júlí 2002 kl. 13:33

Tíðindalítið hjá lögreglunni

Tíðindalítið var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt. Samkvæmt fréttasíma lögreglunnar gerðist ekkert markvert á vaktinni. Þó varð vinnuslys í Sandgerði í gærkvöldi. Starfsmaður skar sig illa og var kallaður til sjúkrabíll frá Brunavörnum Suðurnesja. Maðurinn var fluttur undir læknishendur, sem gerði að áverkunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024