Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 16. febrúar 2002 kl. 11:45

Tíðindalaust hjá lögreglunni í nótt

Tíðindalaust var á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í nótt. Sigurður Bergmann, varðstjóri, las fréttir á símsvara lögreglunnar kl. 05 og þá var engar fréttir að hafa eftir nóttina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024