Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 23. nóvember 2002 kl. 10:44

Tíðindalaust hjá lögreglu í nótt

Engar sprengingar hrelltu bæjarbúa í Reykjanesbæ í nótt og næturlífið fór friðsamlega fram og niðurstaða lögreglu er að nóttin hafi verið róleg og engin fréttnæm tíðindi.Mikil rigning er nú á Suðurnesjum og vatnselgur á götum. Fólk er hvatt til að fara varlega í umferðinni og góð regnföt eru nauðsynleg, ætli fólk í gönguferðir í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024