Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 27. mars 2002 kl. 11:17

Tíðindalaust hjá lögreglu í nótt

Tíðindalaust var hjá lögreglunni í Keflavík í gærkvöldi og nótt að sögn Pálma Aðalbergssonar, varðstjóra.Lögreglumenn höfðu þó í nógu að snúast við íþróttahúsið í Grindavík í gærkvöldi því á meðan áhorfendur skemmtu sér á leiknum voru laganna verðir að skrifa sektarmiða á bíla á stæði við íþróttahúsið. Vænar tekjur í ríkiskassann þar!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024