Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 8. október 2002 kl. 08:49

Tíðindalaust hjá lögreglu

Tíðindalaust var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt, samkvæmt upplýsingum Sigurðar Bergmann, varðstjóra. Lögreglumenn eru þó ennþá á ferð með langan lista yfir bíla sem ekki hafa verið færðir til skoðunar og klippa númer af bílum þar sem ekki hafa verið staðin skil á þungaskatti.Einnig hefur verið mjög rólegt að undanförnu hjá slökkviliði Brunavarna Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024