Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíðindalaust hjá lögreglu
Miðvikudagur 10. júlí 2002 kl. 12:13

Tíðindalaust hjá lögreglu

Tíðindalaust var hjá lögreglunni í Keflavík í gærkvöldi og nótt. Sannkallaður sumarbragur er á Suðurnesjum og fjölmargir í fríi. Þjófar um rumpulýður tekur sér hins vegar ekki sumarfrí og fólk því hvatt til að vera vel á varðbergi og þar er nágrannagæsla gott vopn í baráttunni við innbrot. Einnig má benda á öryggisfyrirtækin, sem mörg hver bjóða ódýrar lausnir á kerfum til gæslu á híbýlum fólks.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024