Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíðinda að vænta á atvinnumálafundi í Garði?
Mánudagur 10. október 2011 kl. 12:40

Tíðinda að vænta á atvinnumálafundi í Garði?

Fundur um atvinnumál hefur verið boðaður í dag kl. 18 á veitingastaðnum Tveimur vitum á Garðskaga. Á fundinn mæta Kristján Möller, formaður nýrrar atvinnumálanefndar Alþingis og þá verður Oddný G. Harðardóttir, þingmaður kjördæmisins, einnig gestur fundarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi hafa hvatt félagsmenn sína til að mæta til fundarins og þá er búist við fulltrúum Samtaka atvinnulífsins. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta er jafnvel að vænta nýrra tíðinda í atvinnumálum á fundinum.