Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þyrlurnar koma aftur
Sunnudagur 20. júlí 2003 kl. 16:32

Þyrlurnar koma aftur

Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins, segir að fordæmi séu fyrir því að senda herþyrlur varnarliðsins til tímabundinna verkefna  í öðrum löndum.  Þrjár  af fimm þyrlum varnarliðsins eru nú í Afríkiríkinu Sierra Leóne.Friðþór segir  að þær komi aftur hingað til lands og að för þeirra til Afríku tengist á engan hátta kröfu bandarískra stjórnvalda um að flugherinn farið  héðan af landi brott. Ríkisútvarpið greinir frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024