Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þyrlur Ben Stiller sveima yfir Garði
Mánudagur 24. september 2012 kl. 09:13

Þyrlur Ben Stiller sveima yfir Garði

Tökur á kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty eru hafnar í Garði. Umstangið í kringum tökurnar á þessari kvikmynd Ben Stiller hafa ekki farið framhjá Garðmönnum því tvær þyrlur hafa sveimað reglulega yfir bænum alla helgina.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Garði í gærdag þegar þyrlurnar komu inn til lendingar við björgunarstöðina í Garði þar sem Ben Stiller hefur hreiðrað um sig í faðmi Björgunarsveitarinnar Ægis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024