Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykkt öskuský yfir Reykjanesi
Þriðjudagur 22. maí 2012 kl. 09:25

Þykkt öskuský yfir Reykjanesi

Öskuskýið var nokkuð þétt yfir Reykjanesi í gærkvöldi og brúnn þykkur öskuveggur var áberandi í suðri og austri. Eftir að tók að rigna uppúr miðnætti hefur verulega slegið á öskuna.

Einar Guðberg Gunnarsson tók meðfylgjandi myndir af öskumistrinu í gærkvöldi frá Pósthússtræti í Reykjanesbæ.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024