Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 20. janúar 2006 kl. 09:20

Þykknar upp síðdegis

Klukkan 6 var norðvestanátt, allhvöss eða hvöss og snjókoma norðaustantil á landinu en mun hægari og léttskýjað S- og V-lands. Hiti var frá 2 stigum á SA-landi niður í 6 stiga frost á Patreksfirði.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og víða léttskýjað. Frost 0 til 5 stig. Þykknar upp síðdegis. Suðvestan 8-13 m/s í kvöld, rigning eða slydda og hiti 1 til 5 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024