Þykknar upp með kvöldinu
Klukkan 6 var austan og norðaustanátt á landinu, 13-18 m/s og rigning suðaustanlands en mun hægari vindur norðvestantil. Þar var enn léttskýjað en farið að þykkna upp á Vestur- og Norðurlandi. Hiti var 6 til 12 stig, hlýjast í Skaftafelli.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg austlæg átt í fyrstu en snýst síðan í vaxandi norðaustan átt og þykknar upp. 8-13 m/s um hádegi en 13-18 og lítils háttar rigning með kvöldinu. Norður 5-10 og styttir upp í nótt. Hiti 7 til 15 stig.
Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg austlæg átt í fyrstu en snýst síðan í vaxandi norðaustan átt og þykknar upp. 8-13 m/s um hádegi en 13-18 og lítils háttar rigning með kvöldinu. Norður 5-10 og styttir upp í nótt. Hiti 7 til 15 stig.
Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið síðdegis í dag.