Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykknar upp í dag og él síðdegis
Miðvikudagur 8. desember 2010 kl. 09:18

Þykknar upp í dag og él síðdegis

Suðvestan 3-8 m/s með morgninum við Faxaflóa og þykknar smám saman upp, skýjað og stöku él síðdegis. Vaxandi suðvestanátt og fer að rigna í nótt, 8-13 og rigning eða súld á morgun. Hlýnandi veður, hiti 0 til 6 síðdegis, en 3 til 8 stig á morgun.?

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Suðvestan 3-8 m/s með morgninum og þykknar smám saman upp, skýjað og stöku él síðdegis. Vaxandi suðvestanátt og fer að rigna í nótt, 8-13 og rigning eða súld á morgun. Hlýnandi veður, hiti 1 til 4 síðdegis, en 4 til 7 stig á morgun.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:?Vestan 10-18 m/s og rigning. Hiti 0 til 8 stig, kaldast A-til. ?
Á laugardag:?Vestan og norðvestan átt, 8-15 m/s en lægir um síðdegis. Skýjað og þurrt að kalla en léttskýjað austantil. Hiti 0 til 6 stig en vægt frost austantil. ?
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:?Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjart með köflum. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við ströndina.?