Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þykknar upp á morgun
Þriðjudagur 9. maí 2006 kl. 09:13

Þykknar upp á morgun

Nánast logn var á klukkan 8 í morgun á Garðskagavita og hiti 9.5 stig. Klukkan 6 í morgun var hæg breytileg átt víðast hvar um landið og víða þokuloft eða mistur. Hiti var frá 11 stigum á Sámsstöðum niður í 1 stigs frost á Végeirststöðum og Reykjum í Fnjóskadal.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri eða hafgola og bjartviðri. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast í uppsveitum. Þykknar upp á morgun og kólnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024